10. Hvað er „framleiðslustjórnun

Innri úttektir

Dæmi – Íblöndunarefni fyrir steypu

Verklagsregla: Úttekt stjórnenda

1. Markmið
Markmiðið með verklagsreglunni er að stjórnendur leggi mat á FPC-kerfið í samræmi við kröfurnar í DS/EN 12620

2. Gildissvið
Verklagsreglan er notuð við mat stjórnenda á virki FPC-kerfisins.

3. Forsendur

  • DS/EN 12620, anneks H, kafli H.2.3
  • Fylgisskjal 2-1: Gátlisti

4. Ábyrgð
Framkvæmdastjórinn ber ábyrgð á skipulagi og úttekt á FPC-kerfinu.

5. Verklýsing
Einu sinni á ári skal fara yfir FPC-kerfið með tilliti til áframhaldandi getu og virkni til að standast kröfurnar í DS/EN 12620. Úttektin er gerð á forsendum mikilvægra skráninga.

Sá sem ber ábyrgð á FPC-kerfinu (t.d. gæðastjóri) skal skrá niðurstöður samkvæmt leiðbeiningum B 2-1.

Skráningin felur í sér mat á kerfinu og e.t.v. ákvarðanir um breytingar ásamt hverjir bera ábyrgð á þeim og hvenær þeim á að vera lokið.

Framkvæmdastjórinn skrifar upp á matið.

6. Skjalfesting
Framkvæmdastjóri vistar „Úttektarskýrsluna” í lausblaðamöppu merktri „Úttektarskýrslur.”

7. Vistun gagna
Vistunarstaður: Skrifstofa framkvæmdarstjóra.

Vistunartími: Minnst 6 ár.

Skýrsla um innri úttektir

Dags:


Mat stjórnenda

Niðurstaða stjórnenda
úr matinu.

Tímafrestur/ábyrgð

1. Mat

Niðurstaða:

Tímafrestur/ábyrgð

2. Mat

Niðurstaða:

Tímafrestur/ábyrgð

3. Mat

Niðurstaða:

Tímafrestur/ábyrgð

4. Mat

Niðurstaða:

Tímafrestur/ábyrgð

5. Mat

Niðurstaða:

Tímafrestur/ábyrgð

6. Mat

Niðurstaða:

Tímafrestur/ábyrgð

7. Mat

Niðurstaða:

Tímafrestur/ábyrgð

8. Mat

Niðurstaða:

Tímafrestur/ábyrgð


Aftur í yfirlit um dæmi



Skjalastjórnun
Skjal nr: 12940                      Síðast samþykkt:  27. október 2005
Skjalagerð: Grein                               Síðast endurskoðað: 27. maí 2004

Copyright © 2006 ce-byg