7. Hvaða kröfur eru gerðar til minnar framleiðslu varðandi staðfestingu á samræmi? - Dæmi

Byggingavara

Samræmdur staðall

Kerfi til staðfetinga á samræmi

Plötuefni úr timbri

EN 13986

1, 2+, 3, 4

Límtré

EN 14080

1

Fingurskeytt timburburðarvirki

EN 385

1

Timburburðarvirki

EN 14081

2+

Verksmiðjuframleiddar sperrur

EN 14250

2+

Síma og rafmagnsstaurar

EN 14229

2+

Timbureiningar – Verksmiðjuframl. veggir, gólf- og þakhlutar

prEN 14732-1/2

1

LVL einingar

EN 14374

1

Tveggja þátta bindiefni

prEN 14592

3

Járnavara
- millilegg
- gaddaplötur og sléttar gataplötur

EN 14545


3
2+

Trégólf

prEN 14342

3, 4

Borðaklæðning úr viði

WI175099

1, 3, 4

Gluggar, hurðir og þakgluggar

prEN 14351-1
prEN 13241-1
prEN 1873

3
3
3

Gluggar og útihurðir*

prEN 14351-1

3

Innigluggar og hurðir*

prEN 14351-2

4

Eld- og reykvarnarhurðir*
(á einnig við um glugga)

prEN 14351-3

1

Brunnlok

prEN 124

1

Dælur - fyrir saurblandað skolp

DS/EN 12050-1

3

Olíuskiljur

DS/EN 858-1

4

Byggingavörur

EOTA (ETA)

Samræmisviðmið

Léttir samsettir trébjálkar og staurar

ETAG 011

1

Byggingasamstæða úr timbri

ETAG 007

1

Bjálkahús

ETAG 012

1

Þrívíðar naglaplötur

ETAG 015

2+

Verksmiðjuframleiddir stigar

ETAG 008

1, 2+



*Gengið er út frá því að gluggar og útihurðir séu í þrepi 3, þ.e.a.s. þriðji aðili þarf að gerðarprófa vöruna. Ekki er þörf á að votta gæðakerfið og þriðji aðili þarf ekki heldur að sinna gæðaeftirliti í framleiðslunni. Ef um er að ræða eld- eða reykvarnarhurðir gildir þrep 1. Það krefst framleiðslueftirlits frá utanaðkomandi aðila auk þess sem hann gerðarprófar vöruna. Innihurðir og gluggar: Þrep 4 – svo framarlega sem ekki er um eldvarnir að ræða. Í þrepi 4 þarf þriðji aðili ekki að gerðaprófa. Það nægir að framleiðandinn geri það sjálfur.

Aftur í gátlista


Skjalastjórnun

Skjal nr: 12263                   Síðast samþykkt:  27. október 2005
Skjalagerð: Grein                               Síðast endurskoðað: 17. febrúar 2004


Copyright © 2006 ce-byg