Hagtölur - greinar

Fyrirsagnalisti

6. feb. 2004 : Uppsveifla hafin í iðnaði

Nýjar tölur Hagstofunnar um virðisaukaskattskylda veltu einstakra greina fyrir tímabilið janúar til október 2003, sýna að uppsveifla er hafin í iðnaði.

15. maí 2003 : Aukning hagvaxtar undir meðaltali í Evrópu

Meðalhagvöxtur á Íslandi hefur verið undir meðaltali ríkja sem eiga aðild að EFTA og ESB.

1. nóv. 2002 : Bjartari horfur í iðnaði

Samtök iðnaðarins gerðu könnun í október á stöðu og horfum í starfsemi 80 meðalstórra og stórra fyrirtækja. Taflan sýnir að velta í iðnaði í ár dregst saman um rúm tvö prósent.