Fréttasafn



Fréttasafn: september 2019 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

9. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Vantar iðnaðarmenn í Svíþjóð til að mæta loftlagsmarkmiðum

Í nýútkominni skýrslu Installatörsförtagen kemur fram að vegna skorts á vel menntuðum iðnaðarmönnum sé ólíklegt að markmið Svía í loftslagsmálum náist.

9. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftlagsmál og grænar lausnir

Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir mun fara fram 19. september nk.

5. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Forskráning hafin á Verk og vit 2020

Forskráning er hafin á sýninguna Verk og vit sem haldin verður í mars á næsta ári.

5. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ljósastýring væri mjög arðbær fjárfesting

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um ávinning af ljósastýringu á höfuðborgarsvæðinu á Rás 2.

5. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Alþjóðleg ráðstefna um tæringar í málmum

Alþjóðleg ráðstefna um tæringar í málmum verður haldin hér á landi fimmtudaginn 19. september hjá IÐUNNI fræðslusetri. 

5. sep. 2019 Almennar fréttir : Námskeið um jafnlaunastaðalinn ÍST 85 hjá Staðlaráði

Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um jafnlaunastaðalinn ÍST 85 miðvikudaginn 18. september næstkomandi. 

4. sep. 2019 Almennar fréttir : Indverskt-íslenskt viðskiptaþing

Í tilefni af opinberri heimsókn Ram Nath Kovind, forseta Indlands, er efnt til indversk-íslensks viðskiptaþings miðvikudaginn 11. september. 

4. sep. 2019 Almennar fréttir : Viðskiptafundur í Höfða

Framkvæmdastjóri SI situr fund utanrikisráðherra og varaforseta Bandaríkjanna í Höfða.

4. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýr upplýsingavefur um Ísland

Work in Iceland er nýr vefur sem er ætlað að laða erlenda sérfræðinga til Íslands í sérfræði- og hátæknistörf.

3. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Norrænir formenn álykta um sjálfbærni og loftslagsmál

Formenn og framkvæmdastjórar samtaka í iðnaði og atvinnulífi á Norðurlöndum ályktuðu um sjálfbærni og loftslagsmál á fundi sínum í Reykjavík.

3. sep. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : 9 milljónum klukkustunda er sóað í umferðartafir á ári

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá ávinningi af bættri ljósastýringu á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýrri greiningu SI.

3. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Ljósastýring gæti skilað 80 milljörðum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að 15% minnkun í umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu með ljósastýringu gæti skilað 80 milljörðum króna. 

2. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja á Grænlandi

Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja funduðu á Grænlandi.

2. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Lausnir í loftslagsmálum munu koma frá atvinnulífinu

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um umhverfismál í Morgunblaðinu.

Síða 3 af 3