Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2022 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða : Hæsta tréhús í heimi til umfjöllunar á fundi MFH

Góð mæting var á félagsfund Meistarafélags húsasmiða, MFH.

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Ný stjórn Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði

Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi samtakanna sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut um græna framtíð

Sjónvarpsþáttaröð um græna framtíð verður á Hringbraut næstu fjögur fimmtudagskvöld.

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Menntun : #kvennastarf fær viðurkenningu Íslensku menntaverðlaunanna

Íslensku menntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum. 

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Óvissa um kröfur til mæla í hleðslustöðvum

Samtök rafverktaka, SART, hafa vakið athygli félagsmanna sinna á hvaða kröfur eru grðar til mæla í hleðslustöðvum fyrir rafbíla. 

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Erindi um örugga vinnustaði á Nordic Game

Þorgeir Frímann Óðinsson, framkvæmdastjóri Directive Games og formaður IGI, flutti erindi á Nordic Game um örugga vinnustaði.

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Öryggi stefnt í hættu með niðurskurði í vegaframkvæmdum

Rætt er við Sigurð R. Ragnarssonar, stjórnarformann ÍAV og varaformann SI, um boðaðan niðurskurð til vegaframkvæmda.

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Margfalt hærri fasteignaskattar hér en í Skandinavíu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um hækkun á fasteignasköttum í Reykjavíkurborg. 

2. nóv. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun : Marel, Össur og Hampiðjan með flest einkaleyfi hér á landi

Hugverkastofan hefur gefið út tölfræði sem sýnir að alþjóðleg lyfjafyrirtæki eiga flest einkaleyfi hér á landi.

2. nóv. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Glórulaus hækkun á fasteignasköttum borgarinnar

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði í Reykjavík.

2. nóv. 2022 Almennar fréttir Menntun : Vilja sameiginlegt átak til að betrumbæta skólakerfið

Framkvæmdastjóri SI er meðal höfundar greinar sem birt er á Vísi með yfirskriftinni Auðurinn í drengjunum okkar.

1. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Fundur um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs

Fundur um nýja flokkun byggingarúrgangs verður í Húsi atvinnulífsins 3. nóvember kl. 9-10.30.

1. nóv. 2022 Almennar fréttir : Sex tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands

Tilkynnt hefur verið hvaða verkefni eru tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands sem afhent verða 17. nóvember.

Síða 3 af 3