Fréttasafn



Fréttasafn: apríl 2023 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

18. apr. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Ný stjórn Félags pípulagningameistara

Ný stjórn Félags pípulagningameistara var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Borgarnesi.

18. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Ráðstefna um stafræna mannvirkjagerð

Ráðstefna um stafræna mannvirkjagerð fer fram í Silfurbergi í Hörpu 11. maí kl. 9-18.

14. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur HMS um grænt stökk í mannvirkjagerð

Grænt stökk í mannvirkjagerð er yfirskrift fundar HMS 27. apríl kl. 13-16.20 í Háteig á Grand Hótel Sigtúni.

14. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Vanmat á áætlun um kostnað við teikningar á einbýlishúsi

Rætt er við Halldór Eiríksson, formann Félags arkitektastofa í Morgunblaðinu. 

14. apr. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

Á vef Stjórnarráðsins er óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

13. apr. 2023 Almennar fréttir Samtök rafverktaka : Læra þarf á ógnir QR kóða og hvernig á að forðast þær

Formaður Félags rafeindatæknifyrirtækja skrifar um QR kóða í grein á Vísi.

11. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Heimsóknir til félagsmanna SAMARK

Fulltrúi SI heimsótti félagsmenn Samtaka arkitektastofa, SAMARK, fyrir skömmu.

11. apr. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Undirbúningur fyrir ráðstefnu norrænna ráðgjafarverkfræðinga

Fulltrúar norrænna ráðgjafarverkfræðinga hittust í Kaupmannahöfn til að undirbúa árlegan fund sem fer fram í Osló í júní.

Síða 2 af 2