Fréttasafn



Fréttasafn: 2024

Fyrirsagnalisti

30. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Hið opinbera vinni að því að útrýma prentiðnaði hér á landi

Arnaldur Þór Guðmundsson, hagfræðingur og umbúðasérfræðingur, skrifar í ViðskiptaMoggann um prentiðnað hér á landi. 

30. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : EES-samningurinn mikilvægasti viðskiptasamningur Íslands

Sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.

29. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar hafa skipt sköpum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hvatakerfi rannsóknar og þróunar.

29. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stjórn SI heimsækir fyrirtæki

Stjórn SI lagði land undir fót og heimsótti fyrirtæki á Hellisheiði, í Hveragerði, á Selfossi og í Ölfusi. 

29. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Rafmennt útskrifar fjölda nemenda úr rafiðngreinum

29 rafvirkjameistarar, 10 kvikmyndatæknifræðingar, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust. 

28. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Rætt um öflugt atvinnulíf í Árborg og á Suðurlandi öllu

Á opnum fundi SI á Hótel Selfossi var rætt um öflugt atvinnulíf í Árborg og á Suðurlandi öllu.

27. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mæta á rekstrarhalla MAST á kostnað matvælaframleiðenda

Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, á mbl.is um gjaldskrárhækkun Matvælastofnunar.

24. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024. 

23. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntatæknifyrirtækið Atlas Primer á lista Time

Rætt er við Hinrik Jósafat Atlason, stofnanda og framkvæmdastjóra Atlas Primer, í ViðskiptaMogganum. 

23. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Minna kolefnisspor ef bókin er prentuð á Íslandi

Fulltrúar Iðunnar fræðsluseturs segja í grein í Morgunblaðinu að kolefnisspor íslensks prentiðnaðar sé töluvert minna en í öðrum ríkjum.

22. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Sveinsbréf í rafiðngreinum afhent á Akureyri

10 rafvirkjar og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust. 

22. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun : Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir hraðstefnumóti frumkvöðla og fyrirtækja í Nýsköpunarvikunni. 

21. maí 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Menntun : Þurfa að ráða 360 pípara á næstu fimm árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirtæki í pípulögnum þurfa að ráða 360 pípara á næstu 5 árum.

21. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : SI með opinn fund um öflugt atvinnulíf í Árborg

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar mánudaginn 27. maí kl. 12-13.30 á Hótel Selfossi.

17. maí 2024 Almennar fréttir Menntun : Skrifað undir samning um stækkun Verkmenntaskólans á Akureyri

Skrifað var undir samning ríkisins og sveitarfélaga við Eyjafjörð um stækkun á húsnæði VMA.

17. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Aðgerðarleysi í orkumálum kostar samfélagið mikið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tapaðar útflutningstekjur vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar. 

17. maí 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur SI og SA af keðjuábyrgð

Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur Samtaka iðnaðarins og Samtaka atvinnulífsins af keðjuábyrgð.

17. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : 14-17 ma.kr. útflutningstekjur hafa tapast vegna raforkuskerðingar

Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í orkusæknum iðnaði telja að 14-17 ma.kr. hafi tapast vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar.

16. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna

Stofnandi og forstjóri Kerecis er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024.

16. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Umræða um grósku í menntatækni og framtíðina

Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir fundi um hvað menntatækni væri.

Síða 1 af 10