Fréttasafn



10. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar

Iðnþing 2022

Iðnþing 2022 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 10. mars kl. 14-16. Græn iðnbylting stendur nú yfir, þar sem ríki heims hafa sammælst um að draga úr losun kolefnis. Íslensk stjórnvöld hafa sett metnaðarfull markmið um kolefnishlutleysi og notkun jarðefnaeldsneytis. Á þinginu var rætt um græna nýsköpun og fjárfestingu, græna framleiðslu, græna mannvirkjagerð, græna orku og græna framtíð. Íslenskur iðnaður ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í loftslagsmálum enda til mikils að vinna fyrir umhverfið og samfélagið allt.

Þátttakendur í dagskrá: 

  • Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
  • Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
  • Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
  • Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI
  • Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix
  • Guðmundur Þorbjörnsson, markaðsþróun Eflu
  • Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunn H2
  • Karl Andreassen, framkvæmdastjóri Ístaks
  • María Stefánsdóttir, umhverfissérfræðingur hjá Mannviti
  • Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, teymisstjóri nýsköpunarteymis hjá HMS
  • Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem
  • Hulda Hallgrímsdóttir, gæðastjóri Össurar
  • Margrét Gísladóttir, sérfræðingur hagsýslu- og samskiptasviðs MS

Upptökur

Hér er hægt að nálgast streymið:

https://vimeo.com/event/1924940

Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI:

https://vimeo.com/687055150

Ávarp - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:

https://vimeo.com/687056802

Ávarp - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI:

https://vimeo.com/687059263

Umræður um græna nýsköpun og fjárfestingu - Guðmundur Þorbjörnsson, markaðsþróun Eflu, Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI:

https://vimeo.com/687060329

Umræður um græna framleiðslu - María Gísladóttir, sérfræðingur hagsýslu- og samskiptasviðs MS, Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem, Hulda Hallgrímsdóttir, gæðastjóri Össurar, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI:

https://vimeo.com/687062711

Umræður um græn orkuskipti - Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunnar H2, og Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI:

https://vimeo.com/687065061

Umræður um græna orku - Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI:

https://vimeo.com/687066536

Umræður um græna mannvirkjagerð - Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, teymisstjóri nýsköpunarteymis hjá HMS , Karl Andreassen, framkvæmdastjóri Ístaks, María Stefánsdóttir, umhverfissérfræðingur hjá Mannviti, og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI:

https://vimeo.com/687068722

Umræður um græna framtíð - Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI:

https://vimeo.com/687071488

Lokaorð - Árni Sigurjónsson, formaður SI:

https://vimeo.com/687073737


Myndband

Hér er hægt að nálgast myndband sem sýnt var á Iðnþingi:

https://vimeo.com/showcase/9352985/video/687075460


Myndir

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá Iðnþingi 2022. Myndir: BIG.

Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_idnthing_2022_net-9Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2022_net-23Guðmundur Þorbjörnsson, markaðsþróun Eflu, Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI.

Si_idnthing_2022_net-36María Gísladóttir, sérfræðingur hagsýslu- og samskiptasviðs MS, Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem, Hulda Hallgrímsdóttir, gæðastjóri Össurar, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI.

Si_idnthing_2022_net-47Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunnar H2, og Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI.

Si_idnthing_2022_net-57Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2022_net-60Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, teymisstjóri nýsköpunarteymis hjá HMS , Karl Andreassen, framkvæmdastjóri Ístaks, María Stefánsdóttir, umhverfissérfræðingur hjá Mannviti, og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Si_idnthing_2022_net-74Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2022_net-78Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_idnthing_2022_net-70Fullur salur af gestum eftir 2ja ára samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldurs.

Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing 2022 fylgdi Morgunblaðinu 17. mars.

Hér er hægt að nálgast blaðið.

Idnthingsblad_forsida


Auglýsingar

Idnthingsauglysing-lokautgafa-04-03-2022_1646998075193

Thatttakendur-i-dagskra-09-03-2022

Umfjöllun

  • Beint - græn iðnbylting á Íslandi - mbl.is, 10. mars 2022
  • Bein útsending: Iðnþing 2022 - Vísir, 10. mars 2022
  • Græn iðnbylting á Iðnþingi 2022 - Frettabladid.is, 10. mars 2022
  • Beint: Iðnþing 2022 - Græn iðnbylting - Viðskiptablaðið, 10. mars 2022
  • Græn iðnbylting rædd á Iðnþingi - RÚV, 10. mars 2022
  • Þurfum að hlaupa miklu hraðar í orkumálum - Stöð 2, 10. mars 2022
  • Árni hlaut 98 prósent atkvæða - Vísir, 10. mars 2022
  • Tími aðgerða er runninn upp - Nútíminn, 10. mars 2022
  • Er eitthvað til skiptanna? - Viðskiptablaðið, 10. mars 2022
  • Ekki svigrúm til launahækkana - RÚV, 10. mars 2022
  • Iðnaðarráðherra segir brýnt að hraða orkuöflun - RÚV, 10. mars 2022
  • Iðnþing - Stöð 2, 10. mars 2022
  • Nýtt járntjald að myndast - mbl.is, 10. mars 2022
  • Árni áfram formaður Samtaka iðnaðarins - mbl.is, 10. mars 2022
  • Ný stjórn Samtaka iðnaðarins - Nútíminn, 10. mars 2022
  • Boðar aðgerðir fyrir erlenda sérfræðinga - mbl.is, 10. mars 2022
  • Óraunhæft að auka kaupmátt - Morgunblaðið, 11. mars 2022
  • Græn iðnbylting á Íslandi - Trölli, 11. mars 2022


Samfélagsmiðlar

Rammi8

Rammi7

Rammi5

Rammi4



Rammi3Rammi2

Rammi1

Rammi6