Fréttasafn



12. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun

Mistök verða til umræðu í Nýsköpunarvikunni

Enginn verður óbarinn biskup er yfirskrift viðburðar sem Hugverkastofan, Controlant og SI standa fyrir á Nýsköpunarvikunni sem fram fer í Sykursalnum í Grósku föstudaginn 26. maí kl. 11.15-12.45. Á fundinum verður farið yfir margvísleg mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu. Fundurinn fer fram á ensku.

Dagskrá

  • Borghildur Erlingsdóttir, Director General, The Icelandic Intellectual Property Office
  • Guðmundur Árnason, CFO Controlant
  • Tatjana Latinovic, Össur, VP Intellectual Property
  • Ásgeir Örn Ásgeirsson, CTO Meniga
  • Short lunch break. Sandwiches and soft drinks will be served.
  • Ellen María Bergsveinsdóttir, CEO Mink Campers
  • Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, Managing Director of the University of Iceland Science Institute and former founder and CEO of Platome Biotechnology
  • Sigríður Mogensen, Director of Industries and IP, Federation of Icelandic Industries
  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Minister of Higher Education, Science and Innovation

HUG-23012-Nyskopunarvika_Postur