Fréttasafn



5. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki

Myndband af fundinum í Hörpu

Ný skýrsla Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur var kynnt á fundi Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga í Kaldalóni í Hörpu í morgun. 

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast upptöku af fundinum. Fundurinn hefst á mínútu 15:22.

 

https://www.youtube.com/watch?v=P0ExzCBd7xA

 

Dagskrá fundarins í Hörpu

  • Setning og fundarstjórn - Tryggvi Jónsson, formaður FRV
  • Ávarp - Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI
  • Mikilvægi innviða og helstu niðurstöður - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Vegir og flugsamgöngur - Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur hjá Mannviti
  • Fráveitur og sorpmál - Helga Jóhanna Bjarnadóttir, verkfræðingur og sviðstjóri hjá EFLU
  • Orkuöflun og orkuflutningar - Hörn Hrafnsdóttir, verkfræðingur á orkusviði hjá Verkís og Eymundur Sigurðsson, verkfræðingur á orkusviði Lotu