Fréttasafn



  • logo SI

18. feb. 2011

Félagsfundur SI: Óvissa á vinnumarkaði - samræmd launastefna, sjávarútvegsmál og verklegar framkvæmdir

Samtök iðnaðarins boða til almenns félagsfundar mánudaginn 21. febrúar kl. 8:30 - 10:00 í sal I á Hilton Nordica Reykjavík. Tilgangur fundarins er að ræða stöðu og horfur í yfirstandandi kjaraviðræðum frá sjónarhorni SI.

Óvissa á vinnumarkaði
samræmd launastefna, sjávarútvegsmál og verklegar framkvæmdir

Dagskrá:

Staða og horfur í kjaraviðræðum Helgi Magnússon, formaður SI 

Umræður

Vilmundur Jósefsson, formaður SA, svarar fyrirspurnum.

Fundarstjóri er Orri Hauksson, framkvæmdastjóri SI

Boðið er upp á morgunverð.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 591-0100 eða á sendið tölvupóst á mottaka@si.is.