Fréttasafn



  • útboðsþing2011

15. mar. 2011

Útboðsþing SI - Opinberar framkvæmdir fyrir 51 milljarð

Árlegt útboðsþing Samtaka iðnaðarins um verklegar framkvæmdir var haldið í dag á Grand Hótel Reykjavík. Kynntar voru opinberar framkvæmdir fyrir 51 milljarð. Hér má nálgast glærur framsögumanna.

Dagskrá:

Samtök iðnaðarins, Orri Hauksson, framkvæmdastjóri

Reykjavíkurborg, Dagur B. Eggertsson, formaður Borgarráðs

 

Framkvæmdasýsla ríkisins, Dagbjartur Guðmundsson, staðgengill forstjóra

 

Reginn ehf, Helgi S. Gunnarsson, framkvæmdastjóri

 

Landsvirkjun, Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs

 

Siglingastofnun, Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður hafnasviðs

 

Landsnet, Nils Gústavsson, deildarstjóri framkvæmda

 

Orkuveita Reykjavíkur, Gísli Sveinsson, sviðsstjóri Veitna

 

Vegagerðin, Rögnvaldur Gunnarsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar

 

Fundarstjórar: Orri Hauksson og Árni Jóhannsson

 

Þingið er haldið á vegum Samtaka iðnaðarins, Félags vinnuvélaeigenda og Mannvirkis – félags verktaka.