Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

13. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024

Skilafrestur fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024 hefur verið framlengdur til 19. ágúst. 

9. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sveitarfélögin seilast dýpra í vasa fyrirtækja og almennings

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Bítinu á Bylgjunni um mikla hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. 

8. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Háir fasteignaskattar draga úr samkeppnishæfni

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

8. ágú. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði hækkað um 50% á 10 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætlaður fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nemi 39 milljörðum á næsta ári sem er 7% hækkun milli ára.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 27. ágúst kl. 8.30-10.

6. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Stærstu tækifæri til vaxtar hagkerfisins liggja í iðnaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um iðnað.

12. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skiptir miklu máli fyrir hagkerfið hvernig iðnaður þróast

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlit fyrir samdrátt.

10. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skerðing á raforku kemur sér illa fyrir hagkerfið allt

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í hádegisfréttum RÚV um útflutningstekjur iðnaðar á Íslandi.

10. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Samdráttur í iðnaði sem er stærsta útflutningsgrein hagkerfisins

Í Viðskiptablaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um útflutningstekjur iðnaðar. 

10. júl. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaður er stærsta útflutningsgreinin

Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaður sé stærsta útflutningsgreinin.

9. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Opið fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands

Opið er til miðnættis 4. september fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024.

8. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Þurfum að gæta hagsmuna á vettvangi bæði EES og EFTA

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um Evrópumál í Sprengisandi á Bylgjunni.

8. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Prótein- og trefjarík súkkulaðikaka sigrar í nýsköpunarkeppni

Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra hjá SI, um Ecotrophelia Europe á mbl.is.

5. júl. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Netkosning um Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum

Netkosning fer fram um stofnanda og uppfinningu Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum.

3. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Breytingar fram undan í tölvuleikjaiðnaði á Íslandi

Rætt er við Halldór Snæ Kristjánsson, formann IGI og framkvæmdastjóra Myrkur Games, í ViðskiptaMogganum.

3. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Við eigum að leggja metnað í EES og EFTA samstarfið

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar í Viðskiptablaðið um EES og EFTA. 

1. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fulltrúar atvinnulífsins á fundi Business Europe

Fundur Business Europe fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 27. og 28. júní. 

27. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Undirrita samkomulag um nýjan tækniskóla í Hafnarfirði

Áformað er að nýr tækniskóli rísi við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði.

26. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Mikill áhugi á málstofu um samspil vetnis og vinds

Fjölmennt var á málstofu um samspil vetnis og vinds sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

24. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sterk samningsstaða með hærri laun og efnahagslega velmegun

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um aðflutt vinnuafl.

Síða 2 af 65