Fréttasafn



14. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki

Vel sótt ráðstefna um byggingarúrgang

Ráðstefna um byggingarúrgang sem Fenúr, Grænni byggð og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir í síðustu viku var vel sótt. Það voru yfir 100 manns sem hlýddu á fjölbreytt erindi um flokkun, endurnýtingu og endurvinnslu. Meðal fyrirlesara var Eirik Wærner, ráðgjafi hjá Multiconsult í Osló. Hann fór yfir reynslu Norðmanna í þessum efnum.

Á vef Grænni byggðar er hægt að nálgast glærur ráðstefnunnar

Radstefna1Guðmundur Tryggvi Ólafsson, rekstrarstjóri endurvinnslustöðva hjá Sorpu.

Radstefna8Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, BIM þróunarstjóri hjá ÍSTAK og formaður BIM Ísland.

Radstefna3Örn Tryggvi Johnsen, verkefna- og rekstrarstjóri hjá ÞG verk.

Radstefna13Olga Árnadóttir, verkefnastjóri umhverfismála hjá Framkvæmdasýslu ríkisins.

Radstefna4Jón M. Guðmundsson, fagstjóri byggingarsviðs hjá Mannvirkjastofnun.

Radstefna7Eyjólfur Bjarnason, gæðastjóri Framkvæmdafélagsins Arnarhvols.

Radstefna9Eirik Wærner, ráðgjafi hjá Multiconsult í Osló.

Radstefna14Arngrímur Sverrisson, rekstrarstjóri hjá Gámaþjónustunni hf.

Radstsefna2Harpa Þrastardóttir, umhverfis- og gæðastjóri hjá Hlaðbæ Colas.

Radstefna5Haukur Þór Haraldsson, ráðgjafi hjá Verkís