Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

19. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Stjórn MIH endurkjörin

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, fór fram á Hótel Selfossi.

16. feb. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Upplýsingaóreiða breytir ekki stóru myndinni fyrir íbúðaþörf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um endurmat HMS á uppsafnaðri íbúðaþörf miðað við nýjar mannfjöldatölur.

16. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Mentor-fundur YR með stjórnarformanni ÍAV

Sigurður R. Ragnarsson, stjórnarformaður ÍAV, mætti á Mentor-fund Yngri ráðgjafa, YR. 

16. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Gylfi Gíslason endurkjörinn formaður Mannvirkjaráðs SI

Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks, er formaður Mannvirkjaráðs SI og Reynir Sævarsson, stjórnarformaður Eflu, er varaformaður ráðsins.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Starfsskilyrði í byggingariðnaði breyst til hins verra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Vísis að starfsskilyrði í byggingariðnaði hafa versnað.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Askur styrkir 34 verkefni í mannvirkjarannsóknum

Askur - mannvirkjarannsóknarstjóður styrkir 34 verkefni fyrir 101,5 milljónir króna.

9. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2024

Iðnþing 2024 fer fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu kl. 14-16.

9. feb. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : FP og SART hafa tekið saman leiðbeiningar vegna hitaveitu

Af gefnu tilefni hafa Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tekið saman leiðbeiningar  til íbúa vegna skerðingar á hitaveitu á Reykjanesi.

2. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Heimsókn í Borgarholtsskóla

Stjórn Málms ásamt fulltrúum SI heimsóttu Borgarholtsskóla.

2. feb. 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Steypustöðin bauð Yngri ráðgjöfum í heimsókn

Yngri ráðgjafar heimsóttu Steypustöðina og fengu m.a. kynningu á áhrifum rafvæðingar bílaflota.

31. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil þörf á fjárfestingum í raforku, húsnæði og samgöngum

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp um leið og hann setti Útboðsþing SI 2024. 

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : 204 milljarða króna útboð kynnt á fjölmennu Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI voru kynntar verklegar framkvæmdir opinberra aðila sem nema 204 milljörðum króna.

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinberir verkkaupar boða ríflega tvöföldun í útboðum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð heildarupphæð tíu opinberra aðila á þessu ári er 204 milljarðar króna. 

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góðar útboðsvenjur geta dregið úr útgjöldum hins opinbera

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI skrifa um góðar útboðsvenjur sem geta lækkað kostnað í grein á Vísi. 

26. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Íþyngjandi regluverk til umræðu á Framleiðsluþingi SI

Vel sótt Framleiðsluþing SI fór fram í Kaldalóni í Hörpi 25. janúar. 

26. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kosningar og Iðnþing 2024

Iðnþing 2024 fer fram 7. mars. Kosið er til stjórnar og þurfa tilnefningar að hafa borist eigi síðar en 9. febrúar.

24. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Tilhneiging hér til að ganga lengra en evrópska regluverkið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um íþyngjandi regluverk í ViðskiptaMogganum.

24. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Regluverk og eftirlit hefur aukist mikið - ný greining SI

Í nýrri greiningu SI kemur fram að regluverk og eftirlit hafi aukist mikið samkvæmt viðhorfi stjórnenda iðnfyrirtækja úr röðum SI.

22. jan. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin

Aðalfundur Félags rafverktaka á Austurlandi var haldinn föstudaginn 19. janúar.

22. jan. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Heimsókn SART til Launafls

Formaður og framkvæmdastjóri SART heimsóttu Launafl á Reyðarfirði. 

Síða 4 af 66