Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

1. feb. 2024 Almennar fréttir Menntun : Mannauðs- og færniþörf hugverkaiðnaðar á UT messunni

Tveir fulltrúar SI taka þátt í UT messunni sem fer fram í Hörpu á morgun.

23. jan. 2024 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Nýtt rannsókna- og nýsköpunarhús HR vöggustofa hugmynda

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur veitt Háskólanum í Reykjavík 200 milljóna króna stuðning. 

23. jan. 2024 Almennar fréttir Menntun : Framlengdur frestur fyrir menntaverðlaun atvinnulífsins

Frestur til að skila inn tilnefningu fyrir menntaverðlaun atvinnulífsins hefur verið framlengdur til 30. janúar.

17. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Fjárfestir í menntatækni í heimsókn á Íslandi

Hannes Aichmayr fjárfestir hjá Bright Eye Ventures var í heimsókn á Íslandi í síðustu viku.

5. jan. 2024 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir menntaverðlaun

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu 14. febrúar.

29. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.

19. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Í raun er iðnskólakerfið sprungið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um stöðu iðnnáms á Íslandi.

19. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Metfjöldi með 890 nýsveinum í 32 iðngreinum

Nýsveinar í mannvirkjagreinum er fjölmennasti hópurinn en 546 luku sveinsprófi.

19. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : 24 útskrifaðir rafvirkjameistarar frá Rafmennt

Útskrift rafvirkjameistara frá Rafmennt fór fram síðastliðinn föstudag.

15. des. 2023 Almennar fréttir Menntun : Heimsókn í Tækniskólann

Verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá Samtökum iðnaðarins heimsótti Tækniskólann.

14. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Óboðleg staða á sama tíma og þörf er á iðnmenntuðum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu iðnskóla og skort á iðnmenntuðu fólki. 

14. des. 2023 Almennar fréttir Menntun : Rætt um tækifæri og áskoranir iðnnáms á Norðurlandi

Verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI fundaði með forsvarsfólki VMA, SSNE og fyrirtækja á Norðurlandi.

13. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Skortur iðnskóla á fjármagni og viðeigandi húsnæði

Í nýrri greiningu SI segir að skortur iðnskóla á fjármagni og viðeigandi húsnæði valdi skorti á iðnmenntuðum.

11. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins

Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins rennur út 23. janúar 2024.

11. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Kaup á nútímavæddu námsefni er fjárfesting í framtíðinni

Íris E. Gísladóttir, stofnandi Evolytes og formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja, skrifar um námsgögn í grein á Vísi.

8. des. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar kynna starf ráðgjafarverkfræðingsins

Fulltrúar Yngri ráðgjafa hafa kynnt starf ráðgjafarverkfræðingsins fyrir nemendum.

6. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja

Íris E. Gísladóttir, stofnandi og rekstrarstjóri Evolytes, var endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja á aðalfundi.

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum

SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum. 

24. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands Menntun : Útskrifaðir með sveinspróf í ljósmyndun

Þrír nemendur útskrifuðust með sveinspróf í ljósmyndun í vikunni. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Afhending sveinsbréfa í húsasmíði og vélvirkjun á Austurlandi

13 luku sveinsprófum í húsasmíði og 6 í vélvirkjun.

Síða 2 af 24