Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum

SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum. 

24. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands Menntun : Útskrifaðir með sveinspróf í ljósmyndun

Þrír nemendur útskrifuðust með sveinspróf í ljósmyndun í vikunni. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Afhending sveinsbréfa í húsasmíði og vélvirkjun á Austurlandi

13 luku sveinsprófum í húsasmíði og 6 í vélvirkjun.

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Nemastofa auglýsir eftir fyrirmyndarfyrirtæki

Frestur til að skila tilnefningu er til 30. nóvember.

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Menntun : Vinnustaðanámssjóður framlengir umsóknarfresti

Hægt er að sækja um í sjóðinn til 10. nóvember kl. 15.00.

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Íslensku menntaverðlaunin afhent á Bessastöðum

Fimm hlutu viðurkenningar Íslensku menntaverðlaunanna sem voru afhent á Bessastöðum. 

2. nóv. 2023 Almennar fréttir Menntun : Óviðunandi að hafi þurft að hafna nærri 600 sem sóttu um iðnnám

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um iðnnám. 

2. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Menntun : 600-1.000 vísað frá þegar fleiri þurfa að ljúka iðnnámi

Ný greining SI um iðnnám hefur verið gefin út í tengslum við Mannvirkjaþing SI sem fer fram í dag.

12. okt. 2023 Almennar fréttir Félag dúklagninga og veggfóðrarameistara Menntun : Fyrsta konan sem lýkur sveinsprófi í veggfóðrun og dúkalögn

Ingunn Björnsdóttir er fyrsta konan hér á landi sem lýkur sveinsprófi í veggfóðrun og dúkalögn.

3. okt. 2023 Almennar fréttir Menntun : Vinnustaðanámssjóður auglýsir eftir umsóknum

Frestur til að sækja um í Vinnustaðanámssjóði er til 7. nóvember.

2. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Endurskilgreina menntun fyrir komandi kynslóðir

Íris E. Gísladóttir, stofnandi fyrirtækis í menntatækni og formaður IEI, skrifar um menntatækni í grein á Vísi.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Norrænir fulltrúar ræða um menntun í mannvirkjagerð

Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum komu til Íslands til að ræða um menntun í mannvirkjagerð.

22. sep. 2023 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum til nema

Hvatningarsjóður Kviku hefur úthlutað 10 iðnnemum og 6 kennaranemum styrkjum. 

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Góður árangur íslensku keppendanna á Euroskills

Fjórir íslenskir keppendur hlutu viðurkenningu á Euroskills sem fór fram í Póllandi.

5. sep. 2023 Almennar fréttir Menntun : Umræðufundur um gögn í menntamálum

Fulltrúi SI sat fund um gögn í menntamálum sem Menntavísindasvið HÍ stóð fyrir. 

5. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi

Íslensku keppendurnir á Euroskills eru komnir til Póllands.

4. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : 92 nýsveinar útskrifast í rafiðngreinum

92 nýsveinar í rafiðngreinum útskrifuðust um helgina í athöfn á Hilton Reykjavík Nordica.

23. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Skólastjórnendur kynna sér íslenska menntatækni

Skólastjórar frá Eistlandi og Lettlandi kynntu sér íslenska menntatækni 

16. ágú. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Meistaradeild SI skorar á skólastjórnendur verknámsskóla

Meistaradeild SI skorar á skólastjórnendur verknámsskóla að veita nemendum forgang í iðnnám sem hafa lokið hluta starfsnáms eða starfað í iðngrein.

8. ágú. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Menntun : Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills

Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills sem fer fram í Gdansk í Póllandi í september.

Síða 3 af 24