Fréttasafn



Fréttasafn: apríl 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

21. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kvikmyndaframleiðendur geta fengið endurgreiðslur fyrr

Kvikmyndaframleiðendur geta óskað eftir sérstakri útborgun á endurgreiðslu vegna áhrifa COVID-19 á verkefni.

21. apr. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Orkusjóður verði skyldaður til að birta árlega skýrslu

SI hafa sent umsögn um frumvarp til laga um Orkusjóð.

20. apr. 2020 Almennar fréttir : Fjarfundir fyrir félagsmenn á miðvikudaginn

SA og aðildarfélög, þar á meðal SI, standa fyrir þremur fjarfundum fyrir félagsmenn sína næstkomandi miðvikudag 22. apríl.

20. apr. 2020 Almennar fréttir : Sértilboð fyrir félagsmenn í verkefninu Höldum áfram

Í tengslum við verkefnið Höldum áfram sem SVÞ, SAF og SI standa að býðst félagsmönnum sértilboð.

20. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ráðherrar sitja fyrir svörum hjá félagsmönnum

SA, aðildarsamtök SA og Viðskiptaráð bjóða félagsmönnum upp á rafræna fundi með ráðherrum.

20. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Alvarleg staða í kvikmyndaiðnaði kallar á aðgerðir

Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, ræðir um grafalvarlega stöðu í kvikmyndaiðnaðinum í helgarútgáfu Fréttablaðsins.  

17. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar með rafræna heimsókn í Hús íslenskunnar

Yngri ráðgjafar standa fyrir rafrænni heimsókn í Hús íslenskunnar miðvikudaginn 22. apríl.

17. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Auka vernd fyrir viðskiptaleyndarmál

SI hafa sent umsögn um frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál.

16. apr. 2020 Almennar fréttir : Rafrænn aðalfundur SI

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins verður haldinn rafrænt fimmtudaginn 30. apríl kl. 10.00-12.00.

16. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Huga þarf að sóknartækifærum

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur undir orð framkvæmdastjóra SI um að tryggja þurfi fleiri stoðir í atvinnulífinu.

16. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Verður átak að koma hjólum atvinnulífsins af stað aftur

Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í Bítinu í morgun um stöðuna í atvinnulífinu. 

15. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpunarsjóður námsmanna fær 100 milljónir aukalega

Félagsmenn SI geta sótt um í Nýsköpunarsjóð námsmanna vegna rannsóknarverkefna.

15. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Engin innkoma og reikningar hlaðast upp

Rætt var við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, varaformann Félags íslenskra snyrtifræðinga og eiganda snyrtistofunnar GK í Mosfellsbæ, í fréttum Stöðvar 2. 

14. apr. 2020 Almennar fréttir : Ráðgjöf til aðildarfyrirtækja um smitvarnir á vinnustöðum

Guðmundur Freyr Jóhannsson, læknir, veitir aðildarfyrirtækjum SA ráðgjöf um smitvarnir á vinnustöðum.

14. apr. 2020 Almennar fréttir : Framboð til stjórnar SI

Tveir bjóða sig fram til formanns SI og sjö til stjórnar. 

11. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld og atvinnulíf hvetja alla til að skipta við innlend fyrirtæki

Forsætisráðherra og framkvæmdastjóri SI hvetja landsmenn til að skipta sem mest við innlend fyrirtæki í grein sinni í Morgunblaðinu.

8. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði flýtt og aukið fjármagn

Tækniþróunarsjóður ætlar að flýta öllum úthlutunum sjóðsins á árinu en fjármagn hefur verið aukið um 700 milljónir. 

8. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samkeppnishæf rekstrarskilyrði forsenda orkusækins iðnaðar

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um stöðu áliðnaðarins í ViðskiptaMogganum.

8. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Látum þriðja áratuginn vera áratug nýsköpunar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi við Björn Inga Hrafnsson í Hlaðvarpi Viljans um stöðuna í efnahagslífinu. 

7. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ný blöð Rb um þök og rakaskemmdir

Rannsóknastofa byggingariðnaðarins hefur gefið út tvö ný blöð, annað fjallar um þök og hitt um rakaskemmdir.

Síða 2 af 3