Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

14. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða ef álverið í Straumsvík lokar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um óvissuna um stöðu álversins í Straumsvík í þættinum Harmageddon.

14. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Víðtæk efnahagsáhrif ef álverið í Straumsvík lokar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu að lokun álversins í Straumsvík myndi hafa víðtæk efnahagsleg áhrif á Íslandi.

13. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bankarnir taka súrefni frá fyrirtækjum og atvinnulífi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna í efnahagslífinu í Morgunútvarpi Rásar 2. 

13. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Fjölmennt Framleiðsluþing SI

Fjölmennt var á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Norðurljósum í Hörpu.

13. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stjórnvöld dragi úr álögum til að létta byrðarnar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars um stöðu efnahagsmála í setningarávarpi sínu á Framleiðsluþingi SI.

12. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Gríðarleg efnahagsleg áhrif álversins í Straumsvík

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fjölmiðlum um stöðu álversins í Straumsvík.

12. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Ár hagræðinga hjá framleiðslufyrirtækjum

Á Framleiðsluþingi SI sem fram fer í Norðurljósum í Hörpu í dag verða niðurstöður kynntar úr nýrri könnun.

11. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf vítamín fyrir hagkerfið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið í dag um stöðuna í hagkerfinu og hvaða aðgerða er þörf.

11. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Meiri skellur í útflutningi en síðustu þrjá áratugi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi stöðu hagkerfisins í Silfrinu á RÚV um helgina. 

11. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Mikilvægt hlutverk hins opinbera í húsnæðisuppbyggingu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi um húsnæðisuppbyggingu á fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

10. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld bregðist hratt við

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu að mikilvægt sé að stjórnvöld bregðist hratt við til að snúa þróuninni við. 

10. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ekki bara blikur á lofti heldur óveðursský yfir landinu

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, Í bítinu á Bylgjunni um stöðuna í efnahagskerfinu.

10. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Landsframleiðsla á mann dregst mikið saman

Í nýrri greiningu SI segir að landsframleiðsla á mann hafi dregist saman um 1,5% eftir samfelldan 8 ára vöxt. 

10. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórnvöld styrki umgjörð nýsköpunar þegar hægir á hagvexti

Edda Björk Ragnarsdóttir, viðskiptastjóri á hugverkasviði SI, segir á mbl.is mikilvægt að stjórnvöld styrki umgjörð nýsköpunar nú þegar hægir á hagvexti. 

6. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Landssamtök líftækniiðnaðar í Svíþjóð funda með SLH

Fulltrúar landssamtaka líftækniiðnaðar í Svíþjóð funduðu með Samtökum fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni, SLH.

6. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Umræða SSP um samfélagslega ábyrgð sprotafyrirtækja

Á aðalfundi Samtaka sprotafyrirtækja var rætt um samfélagslega ábyrgð sprotafyrirtækja.

6. feb. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Orkuverð skerðir samkeppnishæfni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í ViðskiptaMogganum að orkuverð hér á landi hafi hækkað á sama tíma og orkuverð erlendis hefur lækkað.

6. feb. 2020 Almennar fréttir Menntun : OR og Samkaup fá menntaverðlaun atvinnulífsins

Forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra afhentu verðlaun til OR og Samkaupa á Menntadegi atvinnulífsins. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : SI fagna áformum ráðherra um úttekt

SI fagna áformum ráðherra um á úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með sérstakri áherslu á raforkukostnað. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Efnahagshorfurnar ekki góðar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir á Vísi að efnahagshorfurnar fyrir þetta ár séu ekkert góðar. 

Síða 2 af 3