Fréttasafn



Fréttasafn: apríl 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Arkitektinn Stefan Marbach í Norræna húsinu

Arkitektinn Stefan Marbach verður með fyrirlestur í Norræna húsinu næstkomandi þriðjudag.

20. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matarfrumkvöðlar á SIAL sýningunni í París

Ecotrophelia Europe keppnin þar sem keppt er í vistvænni nýsköpun matvæla verður haldin á SIAL matvælasýningunni í París í október í haust. 

20. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Athugasemdir við frumvarp um rafræna auðkenningu

SI, SA, SFF og VÍ gera athugasemdir við frumvarp til laga um rafræna auðkenningu. 

20. apr. 2018 Almennar fréttir : Stofnun innviðaráðuneytis

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, leggur til í grein sinni í Morgunblaðinu að stofnað verði innviðaráðuneyti. 

20. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samkeppni um þjóðlega rétti úr íslensku hráefni

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti.

20. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Líkt og að búa í harmonikku á sveitaballi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um sveiflukennt rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja sem eru í samkeppni við erlend.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Erum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál

Pétur Ármannsson, arkitekt, segir að við séum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál og horfa eigi til þess frekar en töfralausna frá útlöndum.

18. apr. 2018 Almennar fréttir : Uppbygging á Bakka er sóknarfæri allra Norðlendinga

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði á fundi á Akureyri að uppbygging á Bakka væri sóknarfæri allra Norðlendinga.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Enn er gjá á milli framboðs og eftirspurnar á íbúðamarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Morgunútvarpinu á Rás 2 frá því að betra jafnvægi sé að myndast á húsnæðismarkaði en að enn sé gjá á milli framboðs og eftirspurnar.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikil uppbygging í nágrannasveitarfélögum

Sigurður Hannesson, ræddi um íbúðamarkaðinn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Skipulagsferli sveitarfélaga hægir á uppbyggingu

Á mbl.is er vitnað til orða Eyrúnar Arnarsdóttur, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um skipu­lags­ferli sveit­ar­fé­laga sem hæg­i veru­lega á upp­bygg­ingu. 

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Byggja þarf 45 þúsund nýjar íbúðir fyrir 2040

Á vef Fréttablaðsins er vitnað til orða Ingólfs Bender, aðalhagfræðings SI, sem sagði á fundi SI um íbúðamarkaðinn að byggja þurfi 45 þúsund íbúðir á næstu 22 árum til þess að mæta þörf.

17. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölmennt á fundi SI um íbúðamarkaðinn

Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins um íbúðamarkaðinn sem fram fór í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík í dag.

17. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um íbúðamarkaðinn

Bein útsending er frá fundi SI um íbúðamarkaðinn sem hefst kl. 8.30.

16. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Formaður SI heimsótti félagsmenn á Akureyri

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, heimsótti nokkra af félagsmönnum SI á Akureyri sem starfa í mannvirkjageiranum.

16. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikil fjölgun íbúða í byggingu á Norðurlandi

Í helgarútgáfu Morgunblaðsins var sagt frá því að íbúðum sem eru í byggingu á Norðurlandi fjölgi mikið milli ára samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.

13. apr. 2018 Almennar fréttir : SI með opinn fund í Hofi á Akureyri á morgun

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar laugardaginn 14. apríl næstkomandi kl. 10.30-12.00 í Hofi á Akureyri. 

13. apr. 2018 Almennar fréttir : Heimili & hönnun á stórsýningu í Höllinni á næsta ári

Stórsýningin Lifandi heimili & hönnun verður haldin í Höllinni 17.-19. maí á næsta ári.

13. apr. 2018 Almennar fréttir : Ímynd hreinnar orku nýtt til að auka virði

Sjálfbær orka og samkeppnisforskot Íslands er yfirskrift fundar sem haldinn verður á vegum Charge - Energy Branding 24. apríl. 

11. apr. 2018 Almennar fréttir : Tveir nýir starfsmenn á mannvirkjasviði SI

Tveir nýir starfsmenn hafa verið ráðnir á mannvirkjasvið Samtaka iðnaðarins.

Síða 2 af 3