Fréttasafn



Fréttasafn: apríl 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Skýrsla SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi

SI og FRV gáfu út skýrsluna Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur.

14. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð

HR býður upp á nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð við iðn- og tæknifræðideild.

13. apr. 2021 Almennar fréttir : Ánægja með að fjármálum hins opinbera sé beitt

Fréttablaðið fjallar um umsögn SI um fjármálaáætlun ríkisins. 

13. apr. 2021 Almennar fréttir Menntun : Umbætur í menntun efla samkeppnishæfni

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, skrifar um menntun í Morgunblaðinu.

13. apr. 2021 Almennar fréttir : Skipulagsbreytingar og nýir starfsmenn hjá SI

Skipulagsbreytingar hafa verið gerðar hjá SI og tveir nýir starfsmenn ráðnir.

13. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Áframhald á endurgreiðslum eykur líkur á sókn í nýsköpun

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um frumvarp um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki.

12. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026. 

12. apr. 2021 Almennar fréttir Menntun : Ný fagráð við iðn- og tæknifræðideild HR

Iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík hefur skipað þrjú ný fagráð við deildina.

9. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Íslenskur iðnaður eftir heimsfaraldur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþætti Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns. 

8. apr. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI fagna endurskoðun álagningu stöðuleyfisgjalda í Hafnarfirði

SI fagna því að Hafnarfjarðarbær hafi endurskoðað álagningu stöðuleyfisgjalda.

8. apr. 2021 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Norrænir blikksmiðjueigendur bera saman bækur

Norrænir blikksmiðjueigendur héldu sinn árlega vorfund rafrænt í dag. 

7. apr. 2021 Almennar fréttir : Endurreisa hagkerfið sem var eða byggja fleiri stoðir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um efnahagslega framtíð á Íslandi í Markaðnum. 

7. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : SI og SÍK fagna framlengingu á endurgreiðslum til 2025

SI og SÍK fagna því að framlengja eigi lög um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar fram til ársins 2025. 

6. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Heimsókn til Carbfix

Fulltrúar SI heimsóttu fyrirtækið Carbfix sem breytir CO2 í stein. 

6. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja : Ný stjórn SUT

Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, var kosin á aðalfundi fyrir skömmu.

6. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fækkun á íbúðum í byggingu vegna skorts á lóðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.

Síða 2 af 2