Fréttasafn



Fréttasafn: Gæðastjórnun

Fyrirsagnalisti

1. apr. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Launafl fær endurnýjaða B-vottun

Launafl fær endurnýjaða B-vottun.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Mikill áhugi á öryggismálum í byggingariðnaði

Á fjórða fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði var kastljósinu beint að öryggismálum.

27. mar. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun : H. Árnason hefur fengið endurnýjun á D-vottun

Fyrirtækið H. Árnason hefur fengið endurnýjun á D-vottun gæðavottunarkerfis SI. 

20. mar. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Öryggismál eru gæðamál

Fjallað verður um öryggismál á fjórða fundinum í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

18. okt. 2017 Almennar fréttir Gæðastjórnun : Kjósum betra líf

Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til umræðunnar í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru. 

9. maí 2017 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Fossraf fær D-vottun SI

Fossraf ehf. hefur fengið D-vottun SI.

23. mar. 2017 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Fagverk Verktakar fær D-vottun

Fagverk Verktakar ehf. hefur fengið afhenda D-vottun Samtaka iðnaðarins.

16. des. 2016 Almennar fréttir Gæðastjórnun : H. Árnason fær D-vottun

Fyrirtækið H. Árnason hefur fengið D-vottun frá Samtökum iðnaðarins.

2. des. 2016 Gæðastjórnun : Blikksmiðja Guðmundar fær C vottun

Blikksmiðja Guðmundar ehf. hefur hlotið C vottun Samtaka iðnaðarins.

3. nóv. 2016 Gæðastjórnun : Litagleði fær D-vottun

Litagleði ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.

16. ágú. 2016 Gæðastjórnun : Snókur verktakar fær C- vottun fyrstur jarðvinnuverktaka

Snókur ehf. hefur staðist úttekt á öðru þrepi áfangaskiptrar gæðavottunar Samtaka iðnaðarins og hlotið C-vottun.

25. apr. 2016 Gæðastjórnun : Harald & Sigurður hlýtur D-vottun

Harald & Sigurður ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins.

25. apr. 2016 Gæðastjórnun : Neyðarþjónustan hlýtur D-vottun

Neyðarþjónustan hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins.

15. apr. 2016 Gæðastjórnun Iðnaður og hugverk : Framleiðni eykst með bættu öryggi

Öryggi og framleiðni var yfirskrift fundar sem SI stóð fyrir í morgun í Húsi atvinnulífsins. Þetta var 9. fundurinn í fundaröð þar sem framleiðni er í brennidepli.

25. feb. 2016 Gæðastjórnun : Árvirkinn hlýtur D- vottun

Árvirkinn ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins

1. feb. 2016 Gæðastjórnun : Rafmiðlun hlýtur D-vottun

Rafmiðlun hf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.

7. jan. 2016 Gæðastjórnun : Víkurraf hlýtur D-vottun

Víkurraf ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins

27. okt. 2015 Gæðastjórnun : N.Hansen hlýtur D-vottun

N.Hansen ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.

23. okt. 2015 Gæðastjórnun : Viðurkenndir rekstraraðilar í flutningi milli landa

Embætti Tollstjóra hefur hafið undirbúning að innleiðingu á íslensku AEO - kerfi. AEO stendur fyrir „Authorised Economic Operator“ sem nefnt hefur verið „viðurkenndir rekstraraðilar“ á íslensku.

13. okt. 2015 Gæðastjórnun : Ljósgjafinn hlýtur D-vottun

Ljósgjafinn ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.

Síða 1 af 2