Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi, MBN
Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi er félag meistara og fyrirtækja í löggiltum byggingargreinum á Norðurlandi. Félagsmenn eru aðallega í byggingariðnaði.

Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra.
Meistarafélag Norðurlands hefur komið sér upp sinni eigin gæðahandbók. Félagið og aðildarfyrirtæki þess eru aðilar að Samtökum iðnaðarins sem eru heildarsamtök iðnaðarins í landinu með rúmlega 1300 fyrirtæki innan sinna raða, bæði stór og smá, þar á meðal öll helstu bygginga- og verktakafyrirtæki landsins.
Vefsíða félagsins: www.mbn.is 
Tengiliður SI: Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, fridrik@si.is
Stjórn
Stjórn 2025
| Formaður | Ármann Ketilsson | ÁK smíði ehf. | 
| Gjaldkeri | Þórólfur Aðalsteinsson | Norðurvík ehf. | 
| Meðstjórnandi | Heiðar Konráðsson | Stefán Jónsson ehf. | 
| Meðstjórnandi | Jónas Magnús Ragnarsson | Rafeyri ehf. | 
| Meðstjórnandi | Örn Þórðarson | Ölur ehf | 
| Ritari | Klemenz Jónsson | Klemenz Jónsson ehf | 
| Varaformaður | Björn Friðþjófsson | Tréverk ehf. | 
| Varamaður | Friðjón Hraundal Halldórsson | Akurfell ehf. | 
| Varamaður | Heiðar Theódór Heiðarsson | HeiðGuðByggir ehf | 
| Varamaður | Sigmar Stefánsson | Trésmiðjan Rein ehf. | 
- Þórarinn Valur Árnason (2014-2017), formaður
 - Björn Friðþjófsson (2014-2017), varaformaður
 - Þórólfur Aðalsteinsson (2013-2016), gjaldkeri
 - Hannes Óskarsson (2012-2015), ritari
 - Geir Hörður Ágústsson (2013-2016), meðstjórnandi
 - Jónas Magnús Ragnarsson (2012-2015), meðstjórnandi
 - Þórarinn Torlacíus (2014-2017), meðstjórnandi
 
