Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2017 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

8. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðalfundur Hugverkaráðs SI haldinn í Norræna húsinu

Aðalfundur Hugverkaráðs SI verður haldinn föstudaginn 19. maí kl. 11.00-13.00 í Norræna húsinu, Sturlugötu 5.

5. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Samáls í næstu viku í Kaldalóni í Hörpu

„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu. 

5. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Keppni í notkun afgangshita til matvælaræktunar

Kynningarfundur um samkeppni um notkun afgangshita til matvælaræktunar í borgum verður í HR á mánudaginn.

5. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð

Rannís hefur auglýst styrki til starfsnáms í Svíþjóð þar sem umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. 

4. maí 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Orka og umhverfi : Þarft að setja fram langtímasýn um minni losun en hugtök óljós

Í umsögn Samtaka iðnaðarins um tillögu til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 114. mál, kemur fram að leiðin að minni losun gróðurhúsalofttegunda sé eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans.

3. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Ný námslína fyrir stjórnendur í iðnaði í Opna háskólanum í HR

Samtök iðnaðarins og Opni háskólinn í HR hafa undirritað samstarfssamning um nýja námslínu sem ætluð er stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

3. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Kennarar geta sótt um Hvatningarverðlaun NKG

Fram til 5. maí geta kennarar sótt um VILJA – Hvatningarverðlaun NKG sem eru í boði Samtaka iðnaðarins. 

3. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ágallar í lögum um skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotum

Davíð Lúðvíksson hjá SI segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag mun færri fyrirtæki en ætla mætti hafi sótt um leyfi RSK fyrir skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotafyrirtækjum.

Síða 3 af 3