Samtök gagnavera - DCI

Öflugur starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins

Tilgangur DCI er að vinna að stefnu og hagsmunum rekstraraðila gagnavera á Íslandi

DCI-logo1Samtök gagnavera  - Data Centers Iceland -  voru stofnuð 2. mars 2012 og starfa sem starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins. Hlutverk DCI er að vinna að stefnu og hagsmunum rekstraraðila gagnavera á Íslandi. Þetta eru samtök fyrirtækja sem starfrækja gagnaver á Íslandi og vinna á alþjóðlegum mörkuðum.

Helstu áhersluþættir er samkeppnishæft lagaumhverfi og starfsskilyrði, að tryggja orkuöryggi og byggja upp ímynd Íslands sem ákjósanlegt land til varðveislu gagna.

Tengiliðir hjá SI: Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, gunnar@si.is.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um gagnaversiðnað á Íslandi - 2024.

QR-kodi-2024


Hér er hægt að nálgast upplýsingar um gagnaversiðnað á Íslandi - 2023.

QR-kodi-2023

Stjórn

Fyrri stjórnir

Starfsreglur


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.