Árvirkinn ehf
D-vottun gildir til 25.02.2019
Árvirkinn ehf. var stofnaður í desember 1978 af þremur rafvirkjum á Selfossi. Árvirkinn býður upp á alhliða þjónustu á sviði raflagna, raftækjaviðgerða og öryggiskerfa ásamt verslun með hágæða raftæki og ýmis konar efni til raflagna. Eigendur eru nú níu og auk þeirra starfa 18 manns hjá fyrirtækinu.
Öll starfsemi Árvirkjans, þ.e. verslun skrifstofa og verkstæði er til húsa að Eyravegi 32 á Selfossi.
Árvirkinn ehf