Blikksmiðja Guðmundar ehf.

C-vottun gildir til 21.11.2018

  • blikkgud

Blikksmiðja Guðmundar var stofnuð 1. apríl árið 1975 af Guðmundi Jens Hallgrímssyni. Starfsemin er að Akursbraut 11b Akranesi. Þann 5. janúar 2007 seldi Guðmundur einum starfsmanna sinna, Sævari Jónssyni, blikksmiðjuna sem hefur rekið hana síðan. Guðmundur starfar ennþá innan fyrirtækisins sem tæknilegur ráðgjafi og blikksmiður. Hjá Blikksmiðju Guðmundar starfa rúmlega 10 manns og felst starfsemin að mestu leyti í almennri blikksmíði ásamt því að sinna sérverkefnum eins og viðhaldi á fasteignum, smíði á handriðum ofl.

Blikksmiðja Guðmundar ehf.