Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. (BYGG)
C-vottun gildir til 18.11.2019
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. (BYGG) var stofnað árið 1984 af þeim Gylfa Ómari Héðinssyni múrarameistara og Gunnari Þorlákssyni húsasmíðameistara.
Byggingarfélagið hefur á undanförnum árum byggt yfir 2.400 íbúðir á almennum markaði, einnig fyrir félag eldri borgara og Húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi. Félagið hefur einnig byggt tugþúsundir fermetra af atvinnuhúsnæði og hefur sérhæft sig í leigu á skrifstofu og verslunarhúsnæði.
Fyrirtækið starfar á öllum sviðum er snúa að byggingastarfsemi.
BYGG