Hagmálun ehf

D-vottun gildir til 20.03.2018

  • Hagmalun

Hagmálun slf. Er stofnað í september 2013 og er eigandi þess Sigurjón Einarsson málarameistari sem hefur starfað sjálfstætt síðan árið 1991. Hagmálun vinnur við alla alhliða málningarvinnu í nýbyggingum sem og viðhaldsvinnu á almennum markaði. Einungis faglærðir fagmenn vinna hjá fyrirtækinu. Hagmálun hefur yfir að skipa 3 starfsmönnum ásamt undirverktökum.