Jóhann Hauksson Trésmíði

D - vottun gildir til 13.02.2019

  • Johann-Hauksson

Jóhann Hauksson Trésmíði er rótgróið fyrirtæki með mikla reynslu og stofnað árið 1976. 

Fyrirtækið tekur m.a. að sér nýbyggingar, viðhald og breytingar fasteigna, t.d. sérsmíði, innréttingar, kerfisveggi, kerfisloft, skjólveggi, sólpalla, húsgagna og innréttingasmíði, byggingastjórnun o.fl. 
Boðið er upp á heildarlausnir framkvæmda og séð um að útvega alla þá iðnaðarmenn sem þarf til verksins, hvort sem um er að ræða pípara, rafvirkja, múrara eða málara. Auk þess sjá starfsmenn fyrirtækisins um að óska tilboða hjá iðnaðarmönnum og annast öll samskipti við þá sem koma að verkinu.