JS- hús ehf.

D- vottun gildir til 22. 04 2019

  • Js-hus

Jón Sigurðsson húsasmíðameistari er eigandi og framkvæmdastjóri JS-hús ehf. Hann hefur staðið fyrir eigin rekstri frá ársbyrjun 1990.  Helstu verkefni eru utanhúsviðgerðir og endurinnrétting atvinnuhúsnæðis ásamt þjónustu við fyrirtæki og stofnanir. Starfsmannafjöldinn sveiflast eðlilega í takt við umsvifin á hverjum tíma en alla jafna eru starfsmenn á bilinu 5 til 15.