Kjarnafæði hf.
A- vottun gildir til 01.09.2022
Kjarnafæði er meðal stærri og öflugari matvælaframleiðslufyrirtækja landsins. Það leggur mikla áherslu á vöruvöndun og gæði framleiðslunnar. Kjarnafæði er alhliða kjötvinnsla, með mikið úrval afurða úr íslensku hráefni.