Klafi ehf.
C - vottun gildir til 11.12 2018
Klafi ehf. var stofnaður af Íslenska járnblendifélaginu og Norðurál árið 2000. Þrettán starfsmenn eru við almennan rekstur en starfsemin fer öll fram á hafnarsvæði Grundartangahafnar. Helstu verkefni Klafa eru: upp- og útskipanir fyrir Elkem Ísland og Norðurál, ýmsar upp- og útskipanir fyrir aðra. SV-kol o.fl., gámaflutningar á hafnarsvæði Grundartangahafnar, ýmis véla- og flutningavinna á Grt.svæðinu, þjónusta við skip, binda og losa skip o.fl.