Launafl ehf.
B- vottun gildir til 16.10.2020
Launafl ehf. er stofnuð 06.06.06 eftir tilkomu Alcoa Fjarðaráls af fyrirtækjunum G.Skúlasyni, Rafey, Myllunni, Stjörnublæstri, Vélgæði og Rafmagnsverkstæði Árna. Fyrirtækið gerði þjónustusamning við AF í mars 2007 en auk þess veitir LA almenna alhliða þjónustu á sviði véla- bygginga og stálsmíði ásamt rafviðgerðum. Starfsmannafjöldi þess er rúmlega 100 en var um 140 þegar mest var um mitt árið 2008. Fyrirtækið hefur flutt alla starfsemi sína í nýtt húsnæði að Hrauni 3 á Reyðafirði.