Litagleði ehf
D- vottun gildir til 02.11.2019
Kristján Aðalsteinsson málarameistari stofnaði Litagleði ehf. 1996. Hjá fyrirtækinu er mikil reynsla í alhliða málningarþjónustu í inni- og útiverkum hvort sem unnið er fyrir fyrirtæki eða einkaaðila. Fyrirtækið hefur yfir að ráða góðum tækjakosti og reyndi fagfólki.
Á sumrin er lögð sérstök áhersla á viðhald og málum stærri mannvirkja enda hefur fyrirtækið þrjá körfubíla til umráða.