Naust Marine hf.

D - vottun gildir til 11.01 2018

  • NaustMarine

Naust Marine hf. var stofnað árið 1993 með það markmiði að þróa og markaðsetja búnað fyrir sjávarútveg og annan iðnað. Aðalverkefni fyrirtækisins hefur til þessa verið þróun og framleiðsla sjálfvirka togvindukerfisins ATW CatchControl (Autamatic" Trawl Winch). 

Naust Marine keypti iðnstýrideild Tæknivals árið 1999 og 2002 sameinaðist það tæknifyrirtækinu Logic sem var sérhæft fyrirtæki í sjálfvirknilausnum fyrir iðnfyrirtæki 
Fyrirtækið er til húsa að Miðhellu 4, 221 Hafnarfirði. Starfsmenn eru nú 20, allir með langa reynslu að baki hver á sínu sviði.
Naust Marine