Rafey ehf.

D - vottun gildir til 14.11.2021

  • rafey

Rafey ehf er stofnað 1989 af núverandi eigendum, þeim Hrafnkeli Guðjónssyni og Mána Sigfússyni. Rafey er eitt stærsta fyrirtækið á rafmagnssviði á Austurlandi hefur tekið þátt í mörgum stærstu framkvæmdum á svæðinu á síðustu árum. 

Hjá fyrirtækinu sem er staðsett á Egilsstöðum starfa 16 manns og er starfsemin að mestu tengd rafverktakastarfsemi og rafvélaviðgerðum. Viðskiptavinir eru almenningur og fyrirtæki á Austurlandi.
Rafey ehf