Rafmiðlun hf.

D - vottun gildir til 14.01 2019

  • Rafmidlun

Rafmiðlun er rafverktaka- og innflutningsfyrirtæki stofnað 1996 með höfuðstöðvar í Kópavogi. Stjórnendur fyrirtækisins hafa sett sér það markmið að veita alhliða þjónustu og lausnir á öllum sviðum rafverktöku.  Fyrirtækið bíður upp á heildarlausnir eins og ráðgjöf, hönnun, teikningar, efnisöflun og framkvæmd og leggja eigendur fyrirtækisins ríka áherslu á ábyrga og góða þjónustu við viðskiptavini sína. 
Rafmiðlun hf