Tengill ehf.
D - vottun gildir til 04.11.2018
Tengill ehf. var stofnaður 1. september 1987 og starfsemin þá sem og nú alhliða rafverktakavinna. Á árinu 2005 var stofnuð Tölvudeild undir merkjum fyrirtækisins.
Tengill ehf. þjónustar mörg fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í sambandi við viðhaldsvinnu, nýlagnir, kælivélaþjónustu, heimilistæki, raflagnir í bátum, bílum, landbúnaðartækjum, ljósleiðaratengingum, tölvuviðgerðir og margt fleira.
Tengill ehf