Vélsmiðja Steindórs ehf.

D-vottun gildir til 10.09.2018

  • Logo_300[1]

Vélsmiðja Steindórs ehf. á Akureyri var stofnuð þann 14. október 1914 og hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi, eða í rúm 100 ár. Vélsmiðjan er eitt elsta starfandi málmiðnaðarfyrirtækið á Íslandi. Starfsemi Vélsmiðjunnar er á sviði málmiðnaðar og þjónustu við sjávarútveg, iðnað og mannvirkjagerð. Húsnæði fyrirtæksins er 400 m2 með góðum tækjakosti. Hjá Vélsmiðjunni starfa hæfir handverksmenn með staðgóða þekkingu í sínum fögum.