Vestfirskir verktakar ehf.
B-vottun gildir til 05.06 2019
Vestfirskir verktakar ehf. voru stofnaðir þann 8. október árið 2003 við sameiningu þriggja fyrirtækja, Eiríkur og Einar Valur, GS trésmíði og Múrkraftur.
Markmið Vestfirskra verktaka er að veita alhliða fyrsta flokks þjónustu á sviði nýbygginga, almenns viðhalds og endurbóta.
Hjá fyrirtækinu starfa 25 manns.
Höfuðstöðvar Vestfirskra verktaka eru á Skeiði 3, Ísafirði.