Myndbandasafn

Framleiðni - þrjú myndbönd

28. maí 2018

Samtök iðnaðarins hafa útbúið ýmsar gagnlegar upplýsingar sem hvetja til aukinnar framleiðni. Hér fyrir neðan eru þrjú myndbönd sem ætlað er að vekja stjórnendur til umhugsunar, fá þá til að staldra við og íhuga hvort ekki megi bæta rekstur og stjórnun, nýta betur það sem er, í stað þess að horfa eingöngu á þann möguleika að auka umsvif.

 

Sagan um verktakann sem gleymdi að skrifa reikninginn

https://www.youtube.com/watch?v=xRwiZfyu748&feature=youtu.be

 

Hvað kostar sluks og slök stjórnun

https://www.youtube.com/watch?v=0n2y5xV610E&feature=youtu.be

 

Hvað kostar eftirvinnan

https://www.youtube.com/watch?v=gKL8wBf_cyE&feature=youtu.be