Myndbandasafn

Iðnþing 2019

12. mar. 2019

Iðnþing 2019 var haldið fyrir fullum sal í Silfurbergi í Hörpu þar sem hátt í 400 manns komu saman fimmtudaginn 7. mars. Íslenskur iðnaður í fortíð, nútíð og framtíð var yfirskrift þingsins. 

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast upptökur frá Iðnþingi 2019.

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI

https://vimeo.com/322132005

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

https://vimeo.com/322135477

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

https://vimeo.com/322138132

Pallborðsumræður með þátttöku ráðherra, formanns SI og Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel, Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI stýrir umræðum

https://vimeo.com/322141618

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

https://vimeo.com/322147321