Myndbandasafn

Iðnþing 2020

8. okt. 2020

Iðnþing 2020 var í beinni útsendingu 18. september í Silfurbergi í Hörpu. Nýsköpun er leiðin fram á við var yfirskrift Iðnþings 2020 og var kastljósinu beint að því hvernig við mætum áskorunum um fjölgun nýrra starfa. Þar gegnir nýsköpun veigamiklu hlutverki, hvort heldur er í rótgrónum fyrirtækjum eða nýjum sprotafyrirtækjum. Tækifærin liggja víða og á þinginu var horft til þess hvernig nýsköpun getur drifið vöxt framtíðar.

Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar um þingið.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast upptöku frá beinu útsendingunni:

 

 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.