Myndbandasafn

Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur

6. okt. 2017

Ný skýrsla Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur hefur verið gefin út. Það eru Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga sem standa að útgáfunni en skýrslan var kynnt á opnum fundi 5. október í Kaldalóni í Hörpu. 

Hér er hægt að nálgast skýrsluna: Innvidir-a-Islandi_2017

Fundurinn í Kaldalóni í Hörpu

Hér er hægt að nálgast upptöku af fundinum í Kaldalóni í Hörpu 5. október:

https://www.youtube.com/watch?v=P0ExzCBd7xA