Myndbandasafn
Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur
Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga gáfu út skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi í febrúar 2021.
Hér er hægt að nálgast myndband sem gert var af því tilefni og sýnt á kynningarfundi sem var í beinu streymi frá Norðurljósum í Hörpu auk þess að vera sýnt á Facebook.