Myndbandasafn

Iðnþing 2017

14. mar. 2017

Iðnþing Samtaka iðnaðarins fór fram í Hörpu 9. mars 2017. Um 400 manns voru samankomnir í Silfurbergi að hlusta á umræður um mikilvægi innviða fyrir samfélagið. 

Með Morgunblaðinu fylgdi sérblað um Iðnþing 2017: Idnthingsblad_2017-03-18  

Hér fyrir neðan má nálgast myndbönd af erindum og umræðum:

Samantekt frá Iðnþingi 2017.

Ávarp Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI.

Ávarp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra.

Glímt við þjóðveginn.

Ég á mér draum um straum.

Er ekki kominn tími til að tengja?

Farðu alla leið - Markmið og metnaður. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI.