Myndbandasafn
Rennismíði, hljóðtækni og kvikmyndatækni
Gerð hafa verið þrjú ný myndbönd til að vekja athygli á áhugaverðum námsleiðum í iðn- og starfsnámi.
Hér fyrir neðan er hægt að skoða nýju myndböndin. Á vefsíðu Nema hvað er hægt að skoða fleiri myndbönd sem kynna fjölbreyttar námsleiðir sem standa til boða.
Rennismíði
Rakel Hrönn Sveinsdóttir er menntaður rennismiður og er að læra vélaverkfræði við Háskólann í Reykjavík.