Myndbandasafn
Tímarit SI um nýsköpun
Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til að hvetja til nýsköpunar á öllum sviðum atvinnulífsins. Með því að styðja við umgjörð og hvata til nýsköpunar í nýjum og rótgrónum fyrirtækjum eflum við samkeppnishæfni Íslands til framtíðar. Í því ljósi réðust samtökin í útgáfu á nýju 128 síðna tímariti þar sem horft er á nýsköpun út frá fjölmörgum sjónarhornum. Tímaritið var gefið út 17. júní 2020.
Hér er hægt að nálgast tímaritið.
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast stutt kynningarmyndbönd um tímaritið.