Viðburðir
17.11.2017 kl. 9:00 - 10:00 Hús atvinnulífsins, Kvika, 1. hæð

Litla Ísland - fræðslufundur um Lean

Þriðji fundur í fræðslufundaröð Litla Íslands verður föstudaginn 17. nóvember kl. 9-10 í Húsi atvinnulífsins en þá mun Lárus G. Lúðvígsson, ráðgjafi KPMG, fjalla um hvað felst í umbótastarfi Lean. Farið verður yfir nokkur dæmi um hvað getur áunnist og hvers má vænta við umbótaverkefni með afðerðum Lean. 

Þeir sem ekki hafa tök á að mæta á fundina geta fylgst með þeim í beinni útsendingu á nýrri heimasíðu Litla Íslands - www.litlaisland.is 

Dagskrá allra fundanna má nálgast hér (PDF)